Námskeið í nálarorkeringu |
Námskeiðin eru kennd einu sinni í viku 3 klst. í 2 vikur samtals 6 klst. eða um helgi samtals 6 klst. 4-6 í hóp.
Geri tilboð fyrir hópa, t.d. saumaklúbba og get komið í heimahús ef áhugi er fyrir því. Nánari upplýsingar og skráning í síma 862-4448, í tölvupósti á lindaola@internet.is eða á vinnustofunni. |