MálverkÝmis verk frá 2003 til dagsins i dag.
|
|
Gallerí Víð8tta, Hrafnagili, Eyjafirði 2007
Samsýning á handverkshátíð undir berum himni.
Það er eitthvað svo fallegt og svolítil nostralgía í því að horfa á hvítan þvott blakta á snúru.
Það er eitthvað svo fallegt og svolítil nostralgía í því að horfa á hvítan þvott blakta á snúru.
Torgið, Akureyri 2004
Krítarverk á torginu á Akureyri í desember 2004. Markaðsöflin eru ríkjandi í undirbúningi jólanna. Það er gott að muna eftir nokkrum dyggðum við jólainnkaupin.