Námskeið í skrautskrift |
Linda hefur áratuga reynslu í skrautskrift og kennslu í henni. Boðið er upp á námskeið í Blackletter og Modern Calligraphy. Efni og áhöld tengd skrautskrift fást einnig í netverslun lindaola.is og á vinnustofunni í Hafnarstræti 97 á Akureyri.
Nánari upplýsingar og skráning á lindaola.is, í síma 862-4448, í tölvupósti á [email protected] eða á vinnustofunni. |